Jarðvegsþjónusta
Öll almenn jarðvinna við sumarhús
Landmótun, stígagerð, lóðafrágangur, vegir og plön.
Grunnur fyrir nýbyggingar
Efnisflutningar, heimtaugar, frárennsli, rotþrær og fyllingar í sökkla.
Bíla og tækja flutningar
Tökum að okkur bíla og tækja flutning á Suðurlandi.
Snjómokstur og heyvinnsla.
– Og alls kyns þjónustu sem tengjist dráttarvélum
Þaulreynd þjónusta við almenna vélarvinnu í Grímsnesi
JÞ Verk ehf. er stofnað árið 2022 og staðsett í Grímsnesi.
Fyrirtækið tekur að sér lítil sem stór jarðvinnuverkefni ásamt snjómokstri fyrir sumarhúsaeigendur, íbúa, bændur, félög og stofnanir.
Þrátt fyrir að vera stofnað árið 2022 er reynslan þó lengri en hún hleypur á tugum ára í heildina.
ár í bransanum
verk kláruð
Snjómokstur
JÞ Verk hefur tvær dráttarvélar með snjóblásurum og öðrum búnaði fyrir snjómokstur og hálkuvarnir.
Við höfum þjónustað sumarhúsafélög, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga með snjómokstri og vetraraðstoð til tugi ára.

